News

Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Alfreð Örn Finnsson flytur morgunbæn og orð dagsins. Er aðgengilegt til 29. september 2025. Lengd: 5 mín. Hvort sem þú ætlar að fara á fætur eða sofa áfram setur ...
Breskur dómstóll sakfelldi sjö karlmenn í dag fyrir 50 kynferðisbrot gegn tveimur stúlkum þegar þær voru á unglingsaldri. Þetta er hluti af málaferlum gegn hópum karlmanna af pakistönskum uppruna sem ...
Dalgliesh II Sakamálaþættir byggðir á skáldsögum eftir P. D. James. Rannsóknarlögreglumaðurinn og ljóðskáldið Adam Dalgliesh rannsakar sakamál um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk: ...
Frakkland vann Íslandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 0-2. Ísland endar í þriðja sæti í riðli sínum í A-deild og fer því í umspil. Þar mætir Ísland liði úr B-deild.Leikurinn var vígsluleikur nýs ...
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Betur fór en á horfðist þegar kennsluflugvél missti nefhjól yfir Austurvelli í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið lenti framan við Alþingishúsið. Engum varð meint af. Flugvélin lenti áfallalaust ...
Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fordæmir viðskiptaþingangir fimm ríkja gegn Itamar Ben-Gvir varnarmálaráðherra Ísraels og fjármálaráðherranum Bezalel Smotrich. Þeir eru sagðir hafa kynt ...
Einni af stofnleiðum í hjólreiðakerfi höfuðborgarinnar hefur verið lokað tímabundið vegna veituframkvæmda. Stígurinn liggur í gegnum Reykjavík, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð. Lokunarkaflinn er við ...
Bandaríkjaforseti hefur kallað út hermenn til að kveða niður mótmæli í Los Angeles. Ákvörðunin er umdeild. Borgarstjóri Los Angeles segir Trump notfæra sér aðstæður til að reyna á mörk valdsviðs síns.
Tónlistin sem flutt var á hátíðinni var samin af börnum og var flutt af Klöru Elías, Jóni Jónssyni og Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur ásamt Skólakór Kársness. Heiðursverðlaun Sagna 2025 voru veitt ...
Skortur á upplýsingum í málflutningi fyrir Hæstarétti í maí um umdeild húsnæðislán varð til þess í vikunni að Hæstiréttur ákvað að málið yrði tekið fyrir á ný í haust. Það er óvenjulegt en málið er ...